Boðið verður upp á ýmsa skemmtilega viðburði í tilefni af Alþjóðlegu ári ljóssins á Íslandi.
Dagsetning | Viðburður |
27. janúar 2015 | Opnunarhátíð Alþjóðlegs árs ljóssins |
5. febrúar 2015 | Ljósið læðist inn - Stefnumót við Edmonton á Vetrarhátíð í Reykjavík |
7. febrúar 2015 | Íslensku lýsingarverðlaunin |
26.-28. febrúar 2015 | Hreyfiafl myrkurs í norðrinu |
13-14. mars 2015 | Hugvísindaþing |
20. mars 2015 | Sólmyrkvi |
Maí 2015 | Háskólalestin |
Júní 2015 | Háskóli unga fólksins |
27. ágúst 2015 | Fyrirlestur prófessor Anton Zeilinger |
28. september 2015 | Tunglmyrkvi |