Ljós heimsins

Ljós heimsins

Skilningur á ljósi veitir okkur svör við mörgum af dýpstu spurningum okkar um alheiminn. Ljósið gerir okkur kleift að horfa aftur í tímann, á löngu horfnar stjörnur og vetrarbrautir. Ljósið brúar þannig vegalengdir sem vart er hægt að ímynda sér. Síðar meir gæti ljós jafnvel tengt okkur saman við annað líf, annars staðar í alheiminum.

Á ári ljóssins verða ýmsir viðburðir tengdir stjörnufræði, meðal annars sólmyrkvi og tunglmyrkvi

Tenglar

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is